Menu

Varstu að byrja í skólanum?

Tækniskólinn vill taka vel á móti nemendum sem eru að hefja nám við skólann.
Hér á síðunni eru tekin saman nokkur mikilvæg atriði fyrir nýnema.

Gagnlegt að skoða

Ef þú varst að byrja í skólanum er gott að kynna sér nokkra þætti sem gætu gert námið auðveldara fyrir þig.
Hér eru ábendingar á síður sem sniðugt væri að skoða:

Dagatal og viðburðir
Félagslífið – t.d. nýnemaferð og ball.
Umsjónarkennari – hvað er það?
Mötuneytið

Kort Skólavörðuholt

Kort Háteigsvegur

Kort Hafnarfjörður

 

Aðstoð í námi

Áhersla er lögð á að veita nemendum þá aðstoð sem þeir þurfa til að geta sinnt námi sínu sem best.

Náms- og starfsráðgjafar, námsver og umsjónakennari veita þjónustu sem getur verið gott að nýta sér.

Meira um aðstoð við námið

Tölvuþjónusta

Allir nemendur skólans hafa aðgang að tölvum og tölvukerfi Tækniskólans.

Notendanafn og aðgangsorð eru þau sömu og þú notar til að skrá þig inn í Innu.

 

Meira um tölvuaðgang og lykilorð
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!