Menu

Próf

ATPL endurtektarpróf maí 2018

Þeir aðilar sem þurfa að taka end­ur­tektar­próf í bók­legum fögum í ATPL eru vin­sam­legast beðnir um haka við það fag / fög sem óskað er eftir end­ur­tekn­ingar­próf á og fylla svo út viðeig­andi upp­lýs­ingar.

Þeir aðilar sem þurfa að taka end­ur­tektar­próf í bók­legum fögum í ATPL(A) eru vin­sam­legast beðnir um haka við það fag / fög sem óskað er eftir end­ur­tekn­ingar­próf á og fylla svo út viðeig­andi upp­lýs­ingar.

Skilmálar:

  • Verð fyrir hvert end­ur­tektar­próf er gefið upp við skráningu og við útfyll­ingu samþykkir viðeig­andi umsækj­andi skrán­ingu og greiðslu sem af henni hlýst.
  • Eingöngu er hægt að greiða með próf­gjaldið með greiðslu­korti.
  • Prófgjald er að fullu end­ur­greitt allt að 1 viku fyrir skráðan prófdag.
  • Eftir þann tíma skal skila inn veik­inda­vottorði til sam­ræmis við reglur um próf­töku og er þá próf­gjald end­ur­greitt að fullu.

Prófin verða haldin að Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar um tímasetningu veitir Hanna Maríahanna@flugskoli.is

Skráning hér