fbpx
Menu

Tækniskólakórinn

Kór Tækniskólans

Kór Tækniskólans hefur það markmið að koma fram á öllum helstu viðburðum skólans.
Stefnt er á að halda sjálfstæða tónleika a.m.k. einu sinni á ári.

Og síðast en ekki síst þá er bara svo gaman að syngja saman :)

Kórinn er ætlaður nemendum og starfsmönnum skólans.

Ekki hika við að skrá þig ef þú hefur áhuga á söng og tónlist og vilt deila með öðrum sem hafa sama áhugamál. Skrá mig í kórinn.

Æfingar fara fram á fimmtudagskvöldum kl. 18 í hátíðarsal á annarri hæð Sjómannaskólans við Háteigsveg.

Kórinn mun stefna á að koma fram á öllum helstu viðburðum skólans og vonandi að halda eina sjálfstæða tónleika á ári.

Kórstjóri er Kristín R Sigurðardóttir, söngkennari.

Nánari upplýsingar veitir Valdi félagsmálafulltrúi