fbpx
Menu

Fréttir

07. apríl 2019

Aaron Ísak er okkar fulltrúi í Söngkeppni framhaldsskólanna

Aaron Ísak er okkar fulltrúi í Söngkeppni framhaldsskólanna

Aaron Ísak  mun syngja  lag hljómsveitarinnar Oueen „Love Of My Life“

Útbúið var glæsilegt myndband sem Ingi Björn Ingason setti saman og sá um útsetningu, Helgi Reynir Jónsson spilar á gítar og Sjana Rut Jóhannsdóttir sá um förðun.

Keppnin fer fram í Bíóhöllinni á Akranesi – 13. apríl næstkomandi frá kl. 20:55 til 22:40.
Um viðburðinn á facebook.

Við erum stolt af Aaroni og óskum honum góðs gengis í keppninni.

Love Of My Life

Aaron Ísak er fulltrúi Tækniskólans í Söngkeppni framhaldsskólanna – sem fram fer í Bíóhöllinni á Akranesi – 13. apríl næstkomandi ?Lagið sem Aaron Ísak mun syngja er Love Of My Life ? Ingi Björn Ingason setti saman þetta myndband og sá um útsetningu, Helgi Reynir Jónsson spilar á gítar og Sjana Rut Jóhannsdóttir sá um förðun ?

Gepostet von Tækniskólinn am Dienstag, 2. April 2019