17. maí 2023
Birting lokaeinkunna
Lokaeinkunnir verða birtar í Innu þann 19. maí 2023.
Nemendur eru hvattir til að skoða námsmat og fara yfir einkunnir. Einnig er þetta tækifæri til að endurskoða val næstu annar með umsjónarkennara sem verður til viðtals kl. 10:00-12:00.
Á síðunni annarlok má sjá nánari upplýsingar um lokaeinkunnir, upptökupróf fyrir útskriftarefni og fleira.
Útskrift Tækniskólans verður í Eldborgarsal Hörpu þann 26. maí 2023.