fbpx
Menu

Fréttir

16. nóvember 2022

Forritunarkeppni grunnskólanna
frestað

Forritunarkeppni frestaðForritunarkeppni grunnskólanna sem halda átti þann 19. nóvember hefur verið frestað þar til á vorönn 2023.

Tölvubraut Tækniskólans stendur fyrir keppninni og er markmið hennar að kynna forritun fyrir grunnskólanemendum og skapa vettvang þar sem þeir geta komið saman og leyst skemmtileg verkefni.

Nánari upplýsingar um Forritunarkeppni grunnskólanna má finna á kodun.is