08. júní 2021
Innritun lokið á flestar brautir
Við vekjum athygli á því að innritun í dagskóla fyrir haustönn 2021 er nú lokið á flestar námsbrautir Tækniskólans.
Enn er opið fyrir innritun í flugvirkjun, jarðvirkjun, kvikmyndatækni, stafrænni hönnun og vefþróun. Einnig er hægt að sækja um nám með vinnu.