fbpx
Menu

Fréttir

02. nóvember 2018

Kennarastöður auglýstar

Kennara í eðlisfræði, íslensku, ljósmyndun,raftækni (sterkstraum), skipstjórn, stærðfræði og sérkennara.

Tækni­skólinn er líf­legur vinnustaður sem ein­kennist af uppá­tækja­sömu starfs­fólki og skemmti­legum nem­endum. Heild­ar­fjöldi starfs­fólks við skólann er u.þ.b. 250 ein­stak­lingar og mynda þeir sam­félag kennara, stjórn­enda, skólaliða, sérfræðinga og meistara (iðnmeistara).

Nokkrar kenn­arastöður eru lausar til umsóknar sjá upplýsingar á síðunni Laus störf.
Umsókn­ar­frestur er til 5. nóv­ember 2018.