02. nóvember 2018
Kennarastöður auglýstar
Kennara í eðlisfræði, íslensku, ljósmyndun,raftækni (sterkstraum), skipstjórn, stærðfræði og sérkennara.
Tækniskólinn er líflegur vinnustaður sem einkennist af uppátækjasömu starfsfólki og skemmtilegum nemendum. Heildarfjöldi starfsfólks við skólann er u.þ.b. 250 einstaklingar og mynda þeir samfélag kennara, stjórnenda, skólaliða, sérfræðinga og meistara (iðnmeistara).
Nokkrar kennarastöður eru lausar til umsóknar sjá upplýsingar á síðunni Laus störf.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2018.