Menu

Fréttir

19. maí 2018

Kvikmyndatækni -metnaðarfullt nám

Kvikmyndatækni -metnaðarfullt nám

Kvikmyndatækni er metnaðarfullt nám þar sem áhersla er lögð fyrst og fremst á tæknistörf við kvikmyndagerð, við undirbúning, tökur og eftirvinnslu.

Kennd eru fög sem tengjast tækn­inni sjálfri, bæði við und­ir­búning, fram­kvæmd og eft­ir­vinnslu kvik­mynda­verks.

Enn eru nokkur sæti laus í kvikmyndatækni hjá Tækniskólanum / Sýrlandi og innritun verður opin fram til 15. ágúst.
Upplýsingar og umsókn um námið: sjá síðu námsins á vef skólans.