02. júní 2018
Kvikmyndatækni -metnaðarfullt nám

Kvikmyndatækni er metnaðarfullt nám þar sem áhersla er lögð fyrst og fremst á tæknistörf við kvikmyndagerð, við undirbúning, tökur og eftirvinnslu.
Kennd eru fög sem tengjast tækninni sjálfri, bæði við undirbúning, framkvæmd og eftirvinnslu kvikmyndaverks.
Upplýsingar og umsókn um námið: sjá síðu námsins á vef skólans.