Menu

Fréttir

09. janúar 2018

Kynningarfundur – raunfærni – almennt nám

Kynningarfundur – raunfærni – almennt nám

Kynningarfundur um almennt nám á vorönn 2018 fyrir raunfærninemendur.
15. janúar,  klukkan 17.00 í Tækniskólanum, Skólavörðuholti, stofu 415.

 

Kennslan er aðlöguð hópnum.

Algengt er að nemendur hafi lítinn grunn og oft langt síðan þeir hafa verið í námi. Nánari upplýsingar um námið eru hér á síðu námsins.

Kennarar eru alvanir að kenna nemendum með lesblindu og stafsetningarörðugleika. Samvinna og samhugur nemenda hefur skipt miklu máli. Ástundun og virkni eru lykilatriði.