04. júní 2021
Laus störf
Tækniskólinn auglýsir kennarastöður lausar til umsóknar.
Þetta er líflegur vinnustaður með frábærum starfsmönnum og nemendum. Hér er góður starfsandi og starfsánægja mælist há.
Nánari upplýsingar um störfin má finna á vefsíðu skólans.