Menu

Fréttir

28. febrúar 2019

Mentor í rafmagnsgreinum

Mentor í rafmagnsgreinum

Jafningjaaðstoð í rafmagnsgreinum — Mentor.

Eldri nemendur aðstoða þá sem styttra eru komnir í náminu. Góð leið til að ná betri árangri.
Nemendurnir sem taka þátt í Mentor eru þau Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir og Hinrik Hermannsson.

Þau verða við í Mentorhorni Raftækniskólans fimmtudaga kl. 13:15 til 15:30 og föstudaga kl. 13:15 til 18:00.

Allir raftækninemendur velkomnir og Auður og Hinrik aðstoða ykkur!