fbpx
Menu

Fréttir

24. febrúar 2022

Stofudagar hársnyrtideildar

Nemandi í hársnyrtiiðn klippir módel.

Hársnyrtideildin er reglulega með stofudaga á Skólavörðuholti, en nemendur sjá um dagana undir stjórn kennara. Þá geta allir komið í klipp­ingu, litun eða aðra hársnyrt­ingu gegn vægu gjaldi.

 

Afgreiðsla

Á stofudögum er afgreitt eftir númerum. Fyrstur kemur fyrstur fær.

 

Staðsetning

Hársnyrtideildin er staðsett á Skólavörðuholti á 2. hæð til hægri inn af aðalinngangi. Síminn er 514 9182.

 

Tímasetningar á vorönn 2022

Dagur Tími Önn nemenda Kennari
Fimmtudagur 10. febrúar Kl: 8:10–12:00 5. önn ETO
Miðvikudagur 16. febrúar Kl: 8:10–12:00 4. önn SLA
Mánudagur 21. febrúar Kl: 10:30–14:30 6. önn SLA
Miðvikudagur 23. febrúar Kl: 8:10–12:00 6. önn HBJ
Mánudagur 14. mars Kl: 10:30–14:30 5. önn SIN
Þriðjudagur 15. mars Kl: 13:10–17.00 6. önn HRT
Fimmtudagur 31. mars Kl: 8:10–12:00 4. önn SLA
Þriðjudagur 5. apríl Kl: 13:10–17.00 4. önn SIN

Verðskrá stofudaga hársnyrtideildar

 

Karladagar

Á karladögum á Skólavörðuholti eru allir karlar velkomnir í fría klippingu, þunnhærðir, sköllóttir, síðhærðir og allt þar á milli.

Dagur Tími Önn nemenda Kennari
Miðvikudagur 9. febrúar Kl: 8:10–12:00 5. önn JOJ
Þriðjudagur 1. mars Kl: 8:10–12:00 6. önn HAG
Mánudagur 25. apríl Kl: 10:30–14:00 4. önn SRS

Allir velkomnir!