23. ágúst 2020
Upplýsingaritið Tækniskólalínan

Kynntu þér Tækniskólalínuna
Í Tækniskólalínunni – er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfið. Nemendur, aðstandendur og starfsmenn eru hvattir til að kynna sér efni línunnar. Tækniskólalínuna má einnig nálgast útprentaða á skrifstofu skólans og bókasöfnum.