fbpx
Menu

Fréttir

10. október 2020

Vinnustofa í rafiðngreinum

Vinnustofa í rafiðngreinum

Vinnustofa í rafiðngreinum

Opnar vinnustofur verða í Raftækniskólanum næstu vikur:

  • Á Skólavörðuholti föstudaga frá kl. 13.00–15.00 í stofu 306.
  • Að Flatahrauni 12 mánudaga frá 10.00–12.00.

Karl Viðar kennari verður á svæðinu og aðstoðar við verkefnavinnu.