Hér eru upplýsingar og tenglar sem starfsfólk skólans notar við störf í skólanum og kemur að góðum notum.
Nytsemi: afnot, agnsemi, ábati, ávinningur, framdráttur, gagnsemi, hagnaður, hagræði, hagsbætur, hagsemd, hagsmunir, hagur, hald, hallkvæmd, hallkvæmni, nauðsyn, not, notagildi, nothæfi, nothæfni, nyt, nytjar, nytsemd.
Hér fylla starfsmenn út beiðni sem hægt er að senda á ýmsar þjónustudeildir skólans s.s. tölvu- og tæknideild, upplýsingamiðstöð, húsþjónustu og markaðs- og kynningardeild.
Þarf að lagfæra eitthvað ? Er eitthvað bilað? Viltu útbúa nýtt kynningarefni?
Beiðnakerfið
Tækniskólaskýið veitir aðgang að sýndartölvu hvers og eins þótt viðkomandi sé ekki á neti skólans.
Hér eru upplýsingar um hvernig á að setja upp SonicWall NetExtender, sem þarf til að tengjast drifum og tölvum skólans að heiman
Einnig geta starfsmenn sem hafa borðtölvu fengið aðgang að sinni vél að heiman:
–Leiðbeiningar til að tengjast tölvu skólans að heiman – Windows 10
-Leiðbeiningar til að tengjast tölvu skólans að heiman – Mac (í vinnslu)
TækniskólaskýiðInnihald gæðakerfis skólans er í Rekstrarhandbók (bara virk í Windows Internet Explorer) sem opin er öllum.
Einnig er það mikilvægur hluti gæðakerfisins að allir geti komið á framfæri ábendingum og kvörtunum.
Opna RekstrarhandbókSkjalakerfi skólans hefur að geyma öll skjöl skólans. . . . . .
OneSystems heitir kerfið sem við notum og . . . . .
Komast í skjalakerfiðSkólinn gefur út mikið af efni til kynningar og upplýsingar.
Nefna má brautarlýsingar og skólanámskrár í prentvænu formi, kynningarbæklinga og blöð.
Undir útgefið efni hér á vef skólans getur leitað að þeim upplýsingum sem tengjast náminu eða starfseminni.
Leita í útgefnu efni