Tækniskólinn er stoltur þátttakandi í samvinnuverkefni Landlæknis - heilsueflandi framhaldsskóli og hefur markað stefnu til að skerpa á forvörnum og heilsueflingu.
Að Tækniskólinn sé heilsueflandi framhaldsskóli og vinni samkvæmt markmiðum landlæknisembættisins.
Þannig mun skólinn stuðla markvisst að velferð og góðri heilsu bæði nemenda og starfsfólks.