Inna er upplýsingakerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. vitnisburð, einkunnir, ástundun, mætingu og námsferil. Inna er einnig kennslukerfi skólans.
Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu.
Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu, og nemendur eldri en 18 ára geta sjálfir veitt aðstandendum áframhaldandi aðgang að Innu, sjá leiðbeiningar.
Mikilvægt er að nemendur gæti þess að netföng þeirra og símanúmer séu rétt skráð í Innu.
Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu.
Students and parents are only to use ID number for Inna Ice Key or Digital Certificates.
Upplýsingar um aðgangs-og lykilorð fyrir tölvur skólans.