Merki skólans sýnir eld í þremur litum og er tákn um samstarf og einingu. Logarnir tveir sem liggja samhliða tákna skólann og atvinnulífið eða iðnaðinn og þriðji loginn táknar nemanda sem fer í gegnum skólann og inn í atvinnulífið.