fbpx
Menu

Námsbraut

Bóknámsgreinar – dreifnám

Hentar dreifnám þér betur? Almennar bóknámsgreinar er líka hægt að taka í dreifnámi sem er nám utan dagskóla og sameinar kosti fjar- og kvöldnáms.
Áfangar í ensku, íslensku, stærðfræði, efnafræði, eðlisfræði og upp­lýs­inga­tækni í dreif­námi.

Kennsluform: Nám með vinnu

Innsýn í námið

Dreifnám er nám utan dagskóla

Hvort sem þú ert venjulegur dagskólanemandi eða vantar bara einn eða tvo almenna bóknámsáfanga utan dagskóla þá getur þú valið nokkra áfanga í ensku, íslensku, stærðfræði, efnafræði, eðlisfræði og upplýsingatækni í dreifnámi.

Þannig getur þú létt á stundaskrá dagskóla eða hreinlega unnið með náminu.

Almennar upplýsingar

Inntökuskilyrði

Almenn inntökuskilyrði framhaldsskóla gilda.

Klára þarf undanfara áfanga ef um slíkt er að ræða.

Að loknu námi

Hægt að klára áfanga og fá metið inn í nám í öðrum skólum.

 

FAQ

Spurt og svarað

Hvað kostar námið?

Sjá upplýsingar um skólagjöld í gjaldskrá Tækniskólans.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!