After Effects
Áhrif og eftirvinnsla.
Námskeið í myndblöndun og eftirvinnslu kvikmynda. Markmiðið er að nemendur nái undurstöðuatriðum í eftirvinnslu með Adobe After Effects. Einnig er þátttakendum kennt að búa til stutta kvikmynd (video) með grafískum upplýsingum og sjónáhrifum (visual effects) sem hægt er að setja á samfélagsmiðla og vefsíður.
Sjá nánari upplýsingar hér: https://margmidlun.github.io/AfterEffects/