Réttindanám fyrir flugvirkja til að öðlast B2 réttindi ofan á B1 réttindi.
B1/B2 Extension Course. Á námskeiðinu er farið yfir M4 Electronic Principles, M5 Digital Techniques og M7.4. Avionic Test Equipment, M13 Aircraft Aerodynamics, Structures & Systems (Avionics).
STUNDASKRÁ
5. mars – 15. mars 2019
Kennari er John Allen
Kennt virka daga frá kl. 08:30 – 16:30 samkvæmt stundaskrá.
18. mars – 20. apríl 2019
Heimavinna samhliða fullri vinnu.
23. apríl – 17. maí 2019
Kennari er Gordon Smith
Kennt virka daga frá kl. 08:30 – 16:30 samkvæmt stundaskrá.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Kristinn Pétursson (pkp@tskoli.is) merkt B2 Fyrirspurn.
5. mars – 15. mars 2019
Kennari er John Allen
Kennt virka daga frá kl. 08:30 – 16:30
i. M4 Electronic Principles
ii. M5 Digital Techniques
iii. M7.4. Avionic Test Equiment
18. mars – 20. apríl 2019
Heimavinna samhliða fulltri vinnu. Undirbúningur M13, verkefni og lestur
23. apríl – 17. maí 2019
Kennari er Gordon Smith
M13 Aircraft Aerodynamics, Structure & System (Avionics)
Gordon Smith og John Allen eru kennarar á vegum Resource Group.
Námskeiðsgjald: 580.000 kr.
Innifalið: Bækur og önnur kennslugögn.
Staðfestingargjald: 100.000 kr.
Staðfestingargjald er óafturkræft.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Staðfestingargjaldið 100.000 kr. er óafturkræft.
Eftirstöðvar námskeiðsgjalds 480.000 kr. eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt fyrir 11. febrúar 2019.
Innifalið í verði eru bækur og önnur kennslugögn.