Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á eldsmíði.
Þátttakendur læra helstu vinnubrögð svo sem að slá fram, þrykkja, kljúfa og fleira. Þeir smíða til dæmis hnífa, gaffla, skóhorn eða kertastjaka.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.
14. september | laugardagur | 09:00 – 15:00 |
21. september | laugardagur | 09:00 – 15:00 |
28. september | laugardagur | 09:00 – 15:00 |
Alls 18 klukkutímar
Sveinn Jóhannsson eldsmíðameistari.
Námskeiðsgjald: 68.500kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark
80% mætingu.
Þekking kennara og aðbúnaður til fyrirmynda.