fbpx
Menu

Forritun í Python

Grunnnámskeið þar sem þú lærir almenn grunnatriði í forritun. Þú lærir meðal annars um breytur, skilyrðissetningar, lykkjur og fylki.

Forritunarmálið er hægt að nálgast frítt á netinu Smelltu hér

 

Námskeiðsgjald

52.000 kr.

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Til að kynnast þessum atriðum verður notað forritunarmálið Python, sem er eitt það vinsælasta í dag.

Ekki er nauðsynlegt að hafa reynslu eða kunnáttu í forritun til að sækja námskeiðið.

  • Leiðbeinandi
  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Tími:

þriðjudagur 18:00 – 21:00
fimmtudagur 18:00 – 21:00
þriðjudagur 18:00 – 21:00
fimmtudagur 18:00 – 21:00
þriðjudagur 18:00 – 21:00

Alls 15 klukkutímar

 

Námskeiðsgjald: 52.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected].

Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Yfirferð passlega hröð og vel farið í efnið.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.