fbpx
Menu

Námskeið

Eldsmíði framhald

Fyrir þá sem lokið hafa byrjendanámskeiði í eldsmíði.

Leiðbeinandi: Sveinn Jóhannsson
Námskeiðsgjald: 69.500 kr.
Hámarksfjöldi: 6
Forkröfur: Engar
Dagsetning: 09. nóvember 2019 - 23. nóvember 2019

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu eldsmíða þátttakendur töng, sjóða saman stál og járn í hnífa og herlsla.
Unnið er hópverkefni.

 

Nánari upplýsingar

9. nóvember laugardagur 09:00 – 15:00
16. nóvember laugardagur 09:00 – 15:00
23. nóvember laugardagur 09:00 – 15:00

Alls 18 klukkutímar

Sveinn Jóhannsson eldsmíðameistari.

 

 

 

Námskeiðsgjald: 69.500kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar)  í síma 514 9602 eða á [email protected]

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark
80% mætingu.

Þekking kennara og aðbúnaður til fyrirmynda.

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / Haust 2019

Járnrennismíði grunnur

Almennt námskeið fyrir þá sem vilja kynnast grunnþáttum í rennismíði. Þátttakendur renna einfaldan smíðisgrip að eigin vali.

Leiðbeinandi: Guðmundur Ólafur Halldórsson, Kennari í málmiðngreinum

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.