fbpx
Menu

Námskeið

Handlagin(n) á heimilinu – Flísar og múr

Kynning á múrverki og flísalögn.

Leiðbeinandi: Þráinn Óskarsson
Námskeiðsgjald: 21.000 kr.
Hámarksfjöldi: 10
Dagsetning: 28. september 2021 - 28. september 2021
Fyrirspurnir: [email protected]

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu er múrverk kynnt fyrir þátttakendum.  Þátttakendur fá leiðbeiningar um hvaða verkþættir heyra undir múrverk og mikilvægi þess að fá faglærða iðnaðarmenn til aðstoðar. Farið er í hvað getur valdið leka í votrýmum og hvernig  hægt sé að fyrirbyggja að leki eigi sér stað.  Þáttakendur fá ráðleggingar um hvernig eigi að bera sig að þegar hefja skal framkvæmdir við múrverk eða flísalagnir.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

Tími:

28. september þriðjudagur 18:00 – 22:00

Alls 4 klukkutímar

Þráinn Óskarsson  er kennari í múrdeild hjá Byggingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 21.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Efni: Allt efni innifalið í námskeiðsgjaldi.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Það var hægt að spyrja að öllu sem viðkemur múrverki og fengum við greinagóð svör og lýsingar.

Finnst ég vera öruggari með mig með að sinna minniháttar viðhaldi heima hjá mér.

Stutt og hnitmiðað en tekur fyrir öll atriði varðandi flísun baðherbergis.

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.