fbpx
Menu

Námskeið

Illustrator grunnur fjarnámskeið

Kennt er að nota helstu tól forritsins og undirstöðuatriði til að teikna í forritinu.

Nám­skeiðið fer fram í raun­tíma í fjar­kennslu­for­ritinu TEAMS.

 

Leiðbeinandi: Brynhildur Björnsdóttir
Námskeiðsgjald: 45.000 kr.
Hámarksfjöldi: 12
Forkröfur: Almenn tölvukunnátta.
Dagsetning: 23. febrúar 2021 - 09. mars 2021

Námskeiðslýsing

Verk­efni á nám­skeiðinu eru m.a. teikn­ingar, mynsturgerð og umbreyting á ljós­mynd yfir í vektor­mynd.

Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að forritinu til að sækja námskeiðið.

Fyrir þá sem ekki hafa aðgang að forritinu er hægt að tengjast  sýndarvélum skólans og fá þannig aðgang að forritinu.

ATH: Þegar tengst er sýndarvélum skólans er mikilvægt að vera með gott net/wifi þaðan sem unnið er.

Einnig er hægt er að hlaða niður forritinu á http://www.adobe.com/downloads/ og nota frítt í viku.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

23. febrúar þriðjudagur  18:00 – 21:00
25. febrúar  fimmtudagur 18:00 – 21:00
2. mars  þriðjudagur 18:00 – 21:00
4. mars  fimmtudagur 18:00 – 21:00
9. mars þriðjudagur 18:00 – 21:00

Alls 15 klukkutímar

Brynhildur Björnsdóttir
Brynhildur er grafískur hönnuður og kennari í Upplýsingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 45.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Námskeið

Önnur námskeið

Fjarnámskeið / 1. - 15. mars 2021

InDesign bæklingagerð fjarnámskeið

Byrjendanámskeið í Indesign þar sem farið verður í helstu atriði varðandi umbrotshönnun og framsetningu á texta, myndum og grafík. Nám­skeiðið fer fram í raun­tíma í fjar­kennslu­for­ritinu TEAMS.

Leiðbeinandi: Íris Irma Ernisdóttir, Kennari í upplýsingatæknigreinum

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.