Menu

Námskeið

Járnrennismíði grunnur

Almennt námskeið fyrir þá sem vilja kynnast grunnþáttum í rennismíði. Þátttakendur renna einfaldan smíðisgrip að eigin vali.

Leiðbeinandi: Guðmundur Ólafur Halldórsson
Námskeiðsgjald: 58.500 kr.
Hámarksfjöldi: 10
Forkröfur: Engar
Dagsetning: 16. apríl 2018 - 30. apríl 2018

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu er farið í meðferð og umhirðu rennibekkjarins og spóntökuvéla, leiðbeint um val á rennistálum og snúningshraða spóntökuvéla. Einnig verða öryggisþættir kynntir.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

16. apríl mánudagur 17:30 – 20:30
17. apríl þriðjudagur 17:30 – 20:30
23. apríl mánudagur 17:30 – 20:30
24. apríl þriðjudagur 17:30 – 20:30
26. apríl fimmtudagur 17:30 – 20:30
30. apríl mánudagur 17:30 – 20:30

Alls 18 klukkutímar

Guðmundur Ólafur Halldórsson.

Guðmundur er kennari við Véltækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 58.500kr.
Innifalið: Kennslubókin Málmiðnir – rennismíði 1, Þorsteinn Guðlaugsson tók saman. Einnig efni sem notað er á námskeiðinu.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar).

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Reynslumikill kennari.

Kennslugögn mjög góð.

 

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / 7. - 28. apríl 2018

Eldsmíði

Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á eldsmíði.

Námskeið / 9. - 11. apríl 2018

Málmsuða grunnur

Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að læra undirstöðuatriði í málmsuðu.

Leiðbeinandi: Guðmundur Ragnarsson, Kennari í málmiðngreinum

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég skírteini í lok námskeiðs?

Já skírteini verða send í pósti að loknu námskeiði.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!