fbpx
Menu

Námskeið

Jurtalitun á hári Vinnustofa

Maria Lempinen hársnyrtir og kennari í hársnyrtiiðn kemur frá Finnlandi og kennir okkur allt sem við viljum vita um jurtalitun á hári. Hún hefur mikla reynslu sem umhverfisvænn, vistvænn og grænn hársnyrtir og hefur kennt jurtalitun við framhaldskólann Prakticum í Helsinki Finnlandi.

Leiðbeinandi: Maria Lempinen
Námskeiðsgjald: 65.000 kr.
Hámarksfjöldi: 15
Forkröfur: Námskeiðið er einungis ætlað útlærðum hársnyrtum
Dagsetning: 13. febrúar 2020 - 15. febrúar 2020

Námskeiðslýsing

Námskeiðið er einungis ætlað útlærðum hársnyrtum.

Á námskeiðinu fræðast þátttakendur um og læra kenningar jurtlitunar og hvernig hægt er að nota þær til að næra og byggja upp hárið. Þátttakendur búa til sitt eigið litaspjald og lita módel sem þeir koma með. Kynntar verða leiðir til að lýsa hár með leir.

DAGSKRÁ:

Fimmtudagurinn 13. febrúar
Kl. 13:00 – 17:00
Theory and workshop

 • Plant Colour theory
 • Colour wheel/ circle
 • Plant colour – how they work
 • Colour chart with plants
 • Discussion and feedback of the day

Föstudagurinn 14. febrúar
Kl.  09:00 – 12:00
Theory

 • Colour chart, feedback and discussion
 • Plants as colouring and conditioning
 • Solving problems and fixing discolourations

Hádegismatur

Kl. 13:00  – 17:00
Workshop

 • Colouring own hair and/or own model
 • Discussion and feedback of the day

Laugardagurinn 15. febrúar
Theory and workshops

Kl. 09:00 – 12:00

 • Plant colouring on own model

Hádegismatur

Kl. 13:00 – 16:00
Workshop continues

 • Discussion and feedback of the day
 • Clay bleaching

 

 

 

Nánari upplýsingar

13. febrúar fimmtudagur 13:00 – 17:00
14. febrúar föstudagur 09:00 – 17:00
15. febrúar laugardagur 09:00 – 16:00

Alls 18 klukkutímar

Maria Lempin
Maria er hársnyrtir og kennari í hársnyrtiiðn. Hún er frá Finnlandi og hefur mikla reynslu sem umhverfisvænn, vistvænn og grænn hársnyrtir.  Hún hefur kennt jurtalitun við framhaldskólann Prakticum í Helsinki Finnlandi. Jurtalitun á hári er hennar ástríða og hún hefur einnig  gefið út bókina ”Naturlig skönhet – ekologisk hårvård” (“Natural Beauty – Organic Hair Care”).

Námskeiðsgjald: 65.000 kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.