Menu

Námskeið

Photoshop grunnur

Á námskeiðinu er kennt að nota helstu tól forritsins, lög (layers), valtól, maska, leiðir til að lagfæra og litaleiðrétta myndir ásamt fleiru. Farið verður í upplausn og vistun mynda fyrir vef og prentun.

Leiðbeinandi: Halldór Bragason
Námskeiðsgjald: 41.500 kr.
Hámarksfjöldi: 12

Námskeiðslýsing

Skráning og nánari upp­lýs­ingar:
end­ur­[email protected] | Sími 514 9602 / 514 9603

Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að forritinu til að æfa sig á milli tíma. Hægt er að hlaða niður forritinu á http://www.adobe.com/downloads/ og nota frítt í einhverja daga.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

mánudagur 18:00 – 21:30
miðvikudagur 18:00 – 21:30
mánudagur 18:00 – 21:30
miðvikudagur 18:00 – 21:30

Alls 14 klukkutímar

Halldór Bragason.  Halldór er kennari í Margmiðlunarskólanum, kennir m.a. animation, 3D art, adobe forrit, teikningu, frásögn og storyboard.

Námskeiðsgjald: 41.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Farið var vel og myndrænt yfir námsefnið, gögn sem fylgdu voru góð.

Mjög gott yfirlit um grundvallaratriði forritsins og myndvinnslu almennt. Vel hugsaðar æfingar sem byggja upp skilning á efninu.

Farið yfir mikið efni á skipulagðan og greinargóðan hátt. Nemendur fá góðan grunn í forritinu og ættu að geta unnið sjálfstætt í því að námskeiði loknu.

Námskeiðið veitir góða innsýn í Photoshop fyrir byrjendur.

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / 12. - 19. febrúar 2020

Ljósmyndanámskeið

Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla. Þátttakendur fá þjálfun í kennslustundum og vinna heimaverkefni sem tengjast yfirferð.

Leiðbeinandi: Gunnar Leifur Jónasson

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.