Menu

Námskeið

Rafeindatækni framhald

Á námskeiðinu er farið í notkun forrita við hönnun rafeindarása.

Leiðbeinandi: Steingrímur B. Gunnarsson
Námskeiðsgjald: 52.500 kr.
Hámarksfjöldi: 8
Forkröfur: Þátttakendur þurfa að hafa lokið námskeiðinu Rafeindatækni grunnur
Dagsetning: 09. apríl 2018 - 23. apríl 2018

Námskeiðslýsing

Farið í fræðilegar hliðar rafeindtækni, sem snúa að einföldum rafeindarásum. Bóklega hlið námskeiðsins fer að mestu leiti fram á netinu. Öll bókleg gögn verða aðgengileg í Innu. Verkefni verða unnin í Rökrásum o.fl.

Í staðbundnu lotunum er farið í handverk og læra þáttakendur að æta og fræsa prentplötur fyrir rafeindarásir. Þáttakendur setja saman tvö smíðaverkefni úr plötunum sem þeir hanna.

Farið verður í:

  • Lóðningaræfingar
  • Ætingu og fræsun
  • Rásir settar sama
  • Verkefni prófuð

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

9. apríl mánudagur 17:00 – 20:00
16. apríl mánudagur 17:00 – 20:00
23. apríl mánudagur 17:00 – 20:00

Steingrímur B Gunnarsson kennari við Raftækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 52.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / Haust 2018

Rafeindatækni grunnur

Fjarnám með þremur staðbundnum lotum.

Leiðbeinandi: Steingrímur B. Gunnarsson, Kennari í rafeindavirkjun og grunnnámi rafiðna

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á endurmennntun@tskoli.is.

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!