SketchUp grunnur
Grunnnámskeið í SketchUp þrívíddarteikningu.
Forritið er hægt að nálgast frítt á netinu: SketchUp Make 2017
Auk þess að vera frítt þá er helsti kostur forritsins sá að vera sett upp á afar einfaldan og þægilegan hátt, notendur forritsins eiga því mjög auðvelt með að ná tökum á notkun þess.
