fbpx
Menu

Námskeið

Skissuteikning

Þátttakendur læra undirstöðu skissutækninnar.

Leiðbeinandi: Ragnheiður Linda Eyjólfsdóttir
Námskeiðsgjald: 31.500 kr.
Hámarksfjöldi: 15
Forkröfur: Engar
Dagsetning: 05. nóvember 2019 - 14. nóvember 2019

Námskeiðslýsing

Áhersla er lögð á línur og einföld form. Nánasta umhverfi verður skoðað og rými innanhúss og utan. Þátttakendur vinna í skissubækur, gera einfaldar æfingar með býanti og penna, skoða skyggingar og fleira.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

 

Nánari upplýsingar

5. nóvember þriðjudagur 18:00- 20:30
7. nóvember fimmtudagur 18:00- 20:30
12. nóvember þriðjudagur 18:00- 20:30
14. nóvember fimmtudagur 18:00- 20:30

Alls 10 klukkutímar

Ragnheiður Linda Eyjólfsdóttir.
Ragnheiður er grafískur hönnuður FÍT.

 

 

Námskeiðsgjald: 31.500kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Frjálst verkefnaval og frábær kennari

Skemmtilegast er ađ viđ ráđum algjörlega hvađa gripi viđ smíđum og hönnum þá sjálf.

Lifandi og skemmtileg kennsla.

Mjög góð aðstaða.

FAQ

Spurt og svarað

Hvað þarf ég að taka með á námskeiðið?

Þú þarft að mæta með skissubók í A4 stærð, blýant HB, strokleður, tússpenna í nokkrum stærðum, lítið vatnslitakitt og pensla

 

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected] eða í síma 514 9602.

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.