Skrautskrift
Kennd er ákveðin tækni við að skrifa. Algengasta skrautskriftin er notuð, þ.e. Italic Calligraphy.

Kennd er ákveðin tækni við að skrifa. Algengasta skrautskriftin er notuð, þ.e. Italic Calligraphy.
Námskeiðið hentar öllum, hvort sem þeir telja sig skrifa vel eða illa.
15
Engar
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans
Tími:
þriðjudagur | 18:00 – 20:00 | |
fimmtudagur | 18:00 – 20:00 | |
þriðjudagur | 18:00 – 20:00 | |
fimmtudagur | 18:00 – 20:00 |
Alls 8 klukkutímar
Námskeiðsgjald:
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Þátttakendur mæta með sín eigin skriffæri. Skrautskriftarpennar með oddabreiddum 2, 3 og 3,5 mm henta vel og best að vera með fleiri en eina oddabreidd. Einnig er hægt að nota tússpenna til að byrja með sem sérstaklega eru hannaðir fyrir skrautskrift og heita Calligraphy pen. Tússpennarnir henta ekki nemendum sem eru örvhentir en til eru sérstakir skrautskriftarpennar fyrir þá. Einnig þarf að koma með rúðustrikuð blöð – má vera bók en þarf að vera í A4 stærð.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki endurgreitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.