fbpx
Menu

Taulitun
– Shibori- og sólarlitun

Kenndar eru tvær aðferðir til að lita tau. Annars vegar shibori aðferðin þar sem útkoman fer eftir því hvernig efnið er brotið. Hins vegar sólarlitun þar sem efnið er mynstrað með ýmsum smáhlutum.

Taulitun

Námskeiðslýsing

Í shiborilitun læra þátt­tak­endur að brjóta efnið á sér­stakan hátt og efn­isprufur litaðar.
Í sólarlitun er efnið mynstrað með þurrkuðum jurtum, ýmsum smáhlutum eða öðrum formum. Í textíllitina er blönduð svokölluð “mjólk” til að framkalla mynstrið.

Mælt er með því að þátttakendur taki með sér svuntu á námskeiðið.

Allt efni er innifalið í námskeiðsgjaldinu.

  • Leiðbeinandi

    Linda Húmdís Hafsteinsdóttir

  • Hámarksfjöldi

    15

  • Forkröfur

    Engar

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
Þriðjudagur 17:30–21:00
Miðvikudagur 17:30–21:00

Alls 6 klst.

Linda Húmdís Hafsteinsdóttir
Linda Húmdís er kjóla- og klæðskerameistari frá Tækniskólanum og starfar sem textílmenntakennari í grunnskóla. Einnig vinnur hún við búningasaum m.a. hjá Íslensku Óperunni og Borgarleikhúsinu.

Námskeiðsgjald: 

Allt efni er innifalið í nám­skeiðsgjaldinu.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara  (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.