Menu

Námskeið

Þórsmörk – Náttúra og gönguleiðir

Námskeið/fyrirlestur þar sem fjallað er á einfaldan hátt um helstu jarðmyndanir í þessum vinsæla fjallasal.

Námskeiðsgjald: 8.500 kr.

Námskeiðslýsing

Einnig verður helstu gönguleiðum gerð skil og þeirri sögu og náttúru sem á vegi verður um Mörkina. Fjallað er um ýmislegt forvitnilegt sem margir hafa séð en fáir velt fyrir sér og áttað sig á.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

Fyrirlesturinn er 3 klukkutímar

Dagsetingar verða settar inn um leið og þær liggja fyrir.

Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur og leiðsögumaður.

 

 

Námskeiðsgjald: 8.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / 5. maí 2018

Reiðhjólaviðgerðir

Námskeiðið hefst á stuttum inngangi um hjólið og jákvæðar hliðar þess að efla hjólreiðar til framtíðar. Síðan taka við léttar viðgerðir og viðhald reiðhjóla.

Námskeið / 22. - 26. maí 2018

GPS staðsetningartæki og rötun

Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu grunnatriði rötunar. Þátttakendur læra á áttavita, æfa sig í að lesa og vinna á kort bæði með stefnur, vegalengdir og staðsetningar.

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á endurmennntun@tskoli.is.

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!