fbpx
Menu

Námskeið

Tækniskóli unga fólksins – 3D fyrir tölvuleiki og teiknimyndir

Viltu læra að búa til þrívíddarmódel fyrir tölvuleiki og teiknimyndir? Þú lærir grunnatriði í hvernig hlutir verða til fyrir tölvuleiki og teiknimyndir. Vinnur með einfaldan karakter og lærir að láta hann hreyfast. Þú færð tilbúið video af honum með þér heim.

Leiðbeinandi: Ari Knörr
Hámarksfjöldi: 8
Forkröfur: Fyrir 12-16 ára

Námskeiðslýsing

Fyrir 12-16 ára
Farið er í grunnatriði við gerð þrívíddarmódela fyrir tölvuleiki og teiknimyndir. Þáttakendur læra um vinnuferla, módelingu og kvikun (e. animation).
Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga á framleiðslu efnis fyrir tölvuleiki, tæknibrellur og teiknimyndir.
Afrakstur námskeiðsins er stutt video með karakter sem hreyfist  auk vinnugagna.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

Ari Knörr

Ari Knörr

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.