Menu

Námskeið

Tækniskóli unga fólksins – Fatasaumur

FULLT ER Á NÁMSKEIÐIÐ
Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka upp snið úr blöðum, um efnisval og efnisþörf og að breyta flík ef þörf er á.
Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin saumavélar og áhöld á námskeiðið.

Leiðbeinandi: Erla Skaftadóttir
Námskeiðsgjald: 19.900 kr.
Hámarksfjöldi: 8
Forkröfur: Fyrir 12-16 ára
Dagsetning: 11. júní 2018 - 15. júní 2018

Námskeiðslýsing

Fyrir 12-16 ára

Á námskeiðinu lærir þú að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Einnig er farið í  hversu mikið efni þarf í fötin sem þú ætlar að sauma.
Þátttakendur sauma um eina flík á námskeiðinu.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

 

Nánari upplýsingar

11. júní mánudagur 13:00 – 16:00
12. júní þriðjudagur 13:00 – 16:00
13. júní miðvikudagur 13:00 – 16:00
14. júní fimmtudagur 13:00 – 16:00
15. júní föstudagur 13:00 – 16:00

Alls 15 klukkutímar

Erla Skaftadóttir.

Erla er textílkennari.

Námskeiðsgjald: 19.900 kr.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar)  í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is

 

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / 11. - 15. júní / Eftir hádegi

Tækniskóli unga fólksins- Forritun í Unity 3D

Viltu læra að búa til þrívíddartölvuleik? Þú lærir grunnatriði forritunar og prófar þrívíddarumhverfi. Forritið er frítt á netinu svo þú getur haldið áfram að læra eftir námskeiðið.

Leiðbeinandi: Karl Ágústsson, Kennari í Upplýsingatækniskólanum

Námskeið / 11. - 15. júní / Fyrir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Rafrásarföndur

Viltu gera tilraunir með rafmagn og búa til rafeindarásir?

Leiðbeinandi: Björgúlfur Þorsteinsson, Kennari í grunnnámi rafiðna - rafvélar vélfræðinga

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!