fbpx
Menu

Námskeið

Tækniskóli unga fólksins – Forritun í Unity 3D

Fullbókað er á námskeiðið

Viltu læra að búa til þrívíddartölvuleik? Á námskeiðinu lærir grunnatriði forritunar og prófar þrívíddarumhverfi. Forritið er frítt á netinu svo þú getur haldið áfram að læra eftir námskeiðið.

Leiðbeinandi: Karl Ágústsson
Námskeiðsgjald: 18.000 kr.
Hámarksfjöldi: 12
Forkröfur: Fyrir 12-16 ára
Dagsetning: 18. júní 2019 - 21. júní 2019

Námskeiðslýsing

Fullbókað er á námskeiðið

Fyrir 12-16 ára

Markmið námskeiðsins er að kynna forritun með notkun Unity3D umhverfisins. Þátttakendur kynnast grunnatriðum forritunar og jafnframt æfast þeir í að vinna í þrívíddarumhverfi. Eftir námskeiðið munu þátttakendur hafa búið til einfaldan þrívíddartölvuleik.

Unity3D hefur gert forritun og tölvuleikjagerð aðgengilegri en áður og fara vinsældir þess sívaxandi.

Forritið er frítt til einkanota svo þátttakendur geta haldið áfram að auka kunnáttu sína eftir að námskeiði lýkur.

Tölvur eru á staðnum.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

 

Nánari upplýsingar

18. júní þriðjudagur 09:00 – 12:00
19. júni miðvikudagur 09:00 – 12:00
20. júní fimmtudagur 09:00 – 12:00
21. júní föstudagur 09:00 – 12:00

Alls 12 klukkutímar

Karl Ágústsson.
Karl er kennari í Upplýsingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 18.000 kr.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar)  í síma 514 9602 eða á [email protected]

 

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.