Menu

Tækniskóli unga fólksins – Málað með hugmyndafluginu

Við ætlum að gera tilraunir, mála og skapa myndlist með fjölbreyttum og óvenjulegum aðferðum og hlutum.

Málað með hugmyndafluginu

Námskeiðsgjald

25.000 kr.

Dagsetning

10. júní 2025 - 13. júní 2025

Fyrirspurnir

[email protected]

Almennar upplýsingar

Aðferðir verða kynntar en hver og einn eða minni hópar vinna sín verk á sinn hátt. Þetta námskeið bíður upp á hreyfingu og vera færanlegur í sköpuninni og lítið pláss til að sitja kyrr og huga að smáatriðum. Þarna er kjörið tækifæri á að vinna út fyrir ramman og fyrri hugmyndir um myndlist verða hugsaðar upp á nýtt.

  • Leiðbeinandi

    Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Fyrir 10–14 ára

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
10. júní Þriðjudagur 09:00 - 12:00
11. júní Miðvikudagur 09:00 - 12:00
12. júní Fimmtudagur 09:00 - 12:00
13. júní Föstudagur 09:00 - 12:00

Alls 12 klst.

Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir

Guðrún er mikið náttúrubarn og hefur unnið mikið út frá náttúrunni í sinni vinnu. Hún útskrifaðist af blómaskreytingabraut Garðyrkjuskólans með áherslu á notkun náttúrunnar í skreytingar. Í Danmörku lærði Guðrún fatahönnun fyrir framleiðslufyrirtæki  og árið 2019 útskrifaðist hún sem grunnskóla kennari og listgreinakennari framhaldsskóla frá Listaháskóla Íslands og Leikskólakennari sama ár.

Námskeiðsgjald: 25.000 kr.

 

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara  (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Spurningar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.