Menu

Námskeið

Tækniskóli unga fólksins – Rafrásarföndur

Viltu gera tilraunir með rafmagn og búa til rafeindarásir?

Leiðbeinandi: Björgúlfur Þorsteinsson
Námskeiðsgjald: 19.900 kr.
Hámarksfjöldi: 12
Forkröfur: Fyrir 12-16 ára
Dagsetning: 11. júní 2018 - 15. júní 2018

Námskeiðslýsing

Fyrir 12 – 16 ára

Á námskeiðinu er kennt að lóða, gera fjöltengi og svo er hægt að  velja á milli skemmtilegra verkefna eins og búa til þjófavörn, rafrænan tening, rafmagnspöddu, ástarmæli, spil o.fl.  Skemmtilegt námskeið fyrir ungt fólk.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

 

Nánari upplýsingar

11. júní mánudagur 09:00 – 12:00
12. júní þriðjudagur 09:00 – 12:00
13. júní miðvikudagur 09:00- 12:00
14. júní fimmtudagur 09:00 – 12.00
15. júní föstudagur 09:00 – 12:00

Alls 15 klukkutímar

Björgúlfur Þorsteinsson.

Björgúlfur er rafvélvirki og kennari við Raftækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 19.900 kr.
Allt efni er innifalið.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar)  í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is

 

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / 11. - 15. júní / Eftir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Tæknibrellur og upptökur

Fyrir 12 - 16 ára. Viltu læra að taka upp eigið myndefni í greenscreen stúdíói og bæta við upptökuna tæknibrellum, hljóði og tónlist? Þú lærir grunnatriði í tæknibrellum, að skrifa handrit/storyboard, vinna í greenscreen stúdíói og samsetningu myndefnis.

Leiðbeinandi: Ingibjörg Lilja Guðmundsdóttir, Kennari í Margmiðlunarskólanum

Námskeið / 18. - 22. júní / Eftir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Tæknibrellur og upptökur

Fyrir 12 - 16 ára. Viltu læra að taka upp eigið myndefni í greenscreen stúdíói og bæta við upptökuna tæknibrellum, hljóði og tónlist? Þú lærir grunnatriði í tæknibrellum, að skrifa handrit/storyboard, vinna í greenscreen stúdíói og samsetningu myndefnis.

Leiðbeinandi: Ingibjörg Lilja Guðmundsdóttir, Kennari í Margmiðlunarskólanum

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!