Tækniskóli unga fólksins – Skuggaleikhús
Leikur með ljós og skugga, tjáning, sköpun og frásagnargleði
Á þessu skapandi námskeiði leikur þú þér með ljós, skugga og ímyndunarafl til að búa til þína eigin skuggasýningu! Við vinnum saman að því að skapa persónur, segja sögur og setja upp sýningu þar sem hugmyndaflugið fær að njóta sín.

Námskeiðsgjald
29.000 kr.
Staðsetning
Dagsetning
23. júní 2025 - 27. júní 2025