Tækniskóli unga fólksins – Saumanámskeið (Sólarlitun)
Langar þig til að sauma púðaver úr efni sem þú litaðir sjálf/ur með sólarlitun?
Í sólarlitun er efnið mynstrað með þurrkuðum jurtum, ýmsum smáhlutum eða öðrum formum. Í textíllitina er blönduð svokölluð “mjólk” til að framkalla mynstrið.
Þátttakendur sauma púðaver sem skreytt er með sólarlitun.

Námskeiðsgjald
22.000 kr.
Staðsetning
Dagsetning
12. júní 2023 - 15. júní 2023