fbpx
Menu

Tækniskóli unga fólksins – Tölvuleikjagerð

Tölvuleikjagerð
Langar þig til að læra að búa til þrautatölvuleik í forritinu Unreal Engine með
blueprints forritun?

 

 

 

Tölvuleikjagerð Unreal Engine

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu er farið í gegnum grunn í tölvuleikjagerð. Kennt verður á forritið Unreal Engine sem er frítt tölvuleikjaforrit og hefur verið mikið notað í tölvuleikjaiðnaðnum nýlega. Forritið er þægilegt í notkun og kennir forritun með aðferð sem kallast blueprints, sem er mjög skiljanlegt forritunarmál og auðveldara að tileinka sér en önnur forritunarmál.
Markmið námskeiðsins er að búa til lítinn þrautatölvuleik.

  • Leiðbeinandi

    Bára Viðarsdóttir

  • Hámarksfjöldi

    10

  • Forkröfur

    Fyrir 12-16 ára

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Tími:

mánudagur 09:00 – 12:00
þriðjudagur 09:00 – 12:00
miðvikudagur 09:00 – 12:00
fimmtudagur 09:00 – 12:00
föstudagur 09:00 – 12:00

Alls 15 klukutímar

Bára Viðarsdóttir.
Bára útskrifaðist árið  2018 úr FabAcademy sem er nám í tölvuhönnun og framleiðslu.
Árið 2021 útskrifaðist hún úr Margmiðlunarskólanum. Hún stundar nú nám við kvikmyndatækni í Arts University Bournemouth og útskrifast þaðan í sumar.

 

Námskeiðsgjald:

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara  (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skír­teini að loknu nám­skeiði þurfa þátt­tak­endur að vera með lág­mark 80% mæt­ingu.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
[mashshare]