fbpx
Menu

Námsvísir

Námsvísir

Tækniskólinn gefur út skólanámskrá.
Öllum skólum er skylt að gefa út skólanámskrá. Aðalnámskrár eru í sífelldri endurskoðun og eru breytingar kynntar með auglýsingu í Stjórnartíðindum hverju sinni.

Upplýsingar um námið í skólanámskrá

Mennta- og menningarmálaráðuneytið gefur út aðalnámskrár leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla á grundvelli laga um viðkomandi skólastig. Sjá upplýsingar á vef stjórnarráðs.

Áfangastjórn Tækniskólans gefur út námsvísir – skólanámsskrá Tækniskólans.

Einstakir kaflar Námsvísis:

Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins
Gildi Tækniskólans
Stjórnskipan og starfslýsingar
Jafnréttisstefna
Viðbrögð við áföllum
Forvarnarstefna – Ráðgjöf við nemendur
Inntökuskilyrði
Námsval
Íþróttir
Skólareglur og skólasókn
Próf og námskröfur
Upplýsingar til forráðamanna og um foreldráð og fleira
Inna – Kennsluvefur
Starfsáætlun – Kennsluáætlun
Bókasafn og upplýsingaþjónusta Tækniskólans
Húsakynni
Mötuneyti
Meðferð ágreiningsmála
Sjálfsmat og gæðamál
Ný námskrá almennra áfanga