fbpx
Menu

Adobe Sýndarvélar

16. október 2019

Adobe Sýndarvélar

Adobe Sýndarvélar

Fyrst þarf að byrja á því að skrá sig inn á Adobe sýndarvél. Leiðbeiningar um hvernig á að skrá sig inn eru hér: Sýndarvél PC eða Sýndarvél Mac

Þegar að komið er að velja sýndarvél þá veljið þið Adobe-Forrit valmöguleikann

Eftir að þið eruð komin inn á sýndarvélina skulið þið opna Adobe Creative Cloud. Þið þurfið að skrá ykkur inn. Það er hægt að nota Adobe Creative Cloud account sem þið hafið búið til, búa til nýjan Adobe Creative Cloud account með því að smella á Get an Adobe ID eða skrá sig inn með Facebook. Þegar að þið hafið skráð ykkur inn á Creative Cloud getið þið byrjað að nota Adobe forritin.