Menu

PPL(A) endurtektarpróf

PPL(A) endurtektarpróf 2018

Endurtektarpróf fyrir PPL(A) einkaflugmannsfög verða haldin að Flatahrauni 12,  220 Hafnarfirði , 8.-9. ágúst 2018 næstkomandi.
Prófin eru haldin milli kl.17:00 -20:00.

Skráning fer fram í gegnum tengil hér að neðan á heimasíðu.

PPL(A) endurtektarpróf

Næstu endurtektarpróf í bóklegum PPL(A)einkaflugmannsfögum eru haldin 08. og 09. ágúst 2018.
Skráningarfrestur er til 06. ágúst 2018.

Skráning hér í próf

Skilmálar:

  • Prófgjald er að fullu endurgreitt allt að viku fyrir prófdag.
  • Eftir þann tíma skal skila inn veikindavottorði til samræmis við reglur um próftöku og er þá prófgjald endurgreitt að fullu.
  • Ef vottorði er skilað innan þriggja virkra daga frá prófdegi, er hægt að flytja prófgjald fram á næstu próftörn.

Prófin verða haldin að Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði milli kl 17:00-20:00