Menu

Upplýsingatækniskólinn

Menntar fólk til starfa við nútíma fjölmiðlun og tölvutækni.
Skapandi nám sem byggir á hönnun og hugmyndavinnu, tekur mið af nýjum tímum og nýrri tækni.
Námið nýtist bæði sem undirbúningur fyrir framhaldsnám á háskólastigi eða sem fullgild menntun í löggiltum iðngreinum.

Framtíðin er þín
Upplýsingatækniskólinn

Innsýn í námið

Sköpun, hugmyndavinna, hönnun, tækni

Upplýsingatækniskólinn býður upp á skapandi nám í eftirtöldum iðngreinum:

  • Bókband
  • Grafísk miðlun
  • Ljósmyndun
  • Prentun

Við lok náms í hefur nemandi lokið undirbúningi undir sveinspróf í iðngreininni. Námstíminn er 2 – 3 ár eftir því hvaða iðngrein er valin. Mögulegt er að taka almenna áfanga til stúdentsprófs samhliða náminu.
Skólinn býður einnig uppá tvær leiðandi stúdentsleiðir:

  • K2 Tækni- og vísindaleiðin
  • Tölvubraut

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

20. febrúar 2018

Útskriftarsýning í Vörðuskóla 3. mars 2018 kl. 13-15

Útskriftarnemar í grafískri miðlun, ljósmyndun, prentun og bókbandi  í Upplýsingatækniskólanum verða með sýningu á verkum sínum.
Glæsileg og fjölbreytt sýning. Allir velkomnir.

Lesa meira
febrúar
24. Laugardagur
12:00 - 14:00
Aukatímar í stærðfræði á laugardögum (allir áfangar). Skólavörðuholt
mars
01. 01. - 02. mars Kennslu og miðannarmat Allur skólinn
03. Laugardagur
12:00 - 14:00
Aukatímar í stærðfræði á laugardögum (allir áfangar). Skólavörðuholt
03. Laugardagur
13:00 - 15:00
Útskriftarsýning – Upplýsingatækniskólinn í Vörðuskóla Upplýsingatækniskólinn Vörðuskóli, Barónstíg
05. Mánudagur
Forinnritun 10. bekkinga 5.mars til 13. apríl
10. Laugardagur
12:00 - 14:00
Aukatímar í stærðfræði á laugardögum (allir áfangar). Skólavörðuholt
17. Laugardagur
12:00 - 14:00
Aukatímar í stærðfræði á laugardögum (allir áfangar). Skólavörðuholt
26. Mánudagur
Páskafrí 26. mars – 3. apríl Allur skólinn.
Leita í dagatali

Umsagnir

Skoða skólalífið

María ljósmyndanemi sér fram á að starfa við áhugamálið sitt.

María nemandi í ljósmyndun er mjög ánægð með grunnnám upplýsinga og fjölmiðagreina. "Það er góður grunnur fyrir allt nám og þá sérstaklega ljósmyndun þar sem ég er að fá sérhæfingu á mínu áhugasviði."

Velkomin

Velkomin í Upplýsingatækniskólann

Guðrún Randalín Lárusdóttir

Nám til framtíðar

- Kveðja frá skólastjóra

Upplýsingatækniskólinn hugsar fram á veginn og námið í skólanum tekur mið af nýjum tímum og nýrri tækni hverju sinni og allar námsgreinar okkar eiga það sameiginlegt að nemendur vinna að raunverulegum úrlausnarefnum í náminu.

Skólinn vill að nemendur séu tilbúnir til þess að takast á við nýjar áskoranir í námi og séu vel undirbúnir fyrir framtíðina.

Vertu velkomin/nn í nám við Upplýsingatækniskólann því það er mikil þörf fyrir tæknimenntaða einstaklinga í þjóðfélaginu.

Guðrún Randalín Lárusdóttir

  • Skólastjóri Upplýsingatækniskólans
  • grl@tskoli.is
  • s. 514 9351 / 692 1907

FAQ

Spurt og svarað

Er hægt að taka stúdentspróf'?

Samhliða námi á brautum Upplýsingatækniskólans eða eftir að þeim er lokið, geta nemendur bætt við sig einingum til stúdentsprófs. Gera má ráð fyrir að þá lengist námið um eina til tvær annir.

Hvernig sæki ég um nám?

Innritun í Upplýsingatækniskólann fer fram í gegnum menntagatt.is.

Athuga þarf að mismundandi inntökuskiliyrði eru á brautir Upplýsingatækniskólans. Sjá nánar um það á hverri braut.

Hvað kostar námið?

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!