fbpx
Menu

Vinnumálastofnun

Ferilskrá

Það er mikilvægt að eiga vandaða ferilskrá. Ferilskrá inniheldur allar helstu upplýsingar um umsækjandann og það sem hann hefur fengist við síðustu árin. Ferilskráin skal vera sett upp á einfaldan og stílhreinan hátt.

Til baka