Menu

Skólalífið

Lífið og starfið í skólanum

Lærðu meira um það sem þú hefur áhuga á.

Hér er hægt að skoða verkefni eftir nemendur og myndir frá sýningum og uppákomum í skólalífinu.
Reglulega eru sýningar og við tökum vel á móti hópum sem vilja koma í heimsókn og kynna sér námið og skólalífið.

Verkefni frá nemendum

Hönnun, smíði og teikning

Hönnun, smíði og teikning

Samsýning þriggja brauta sem vakti ahygli og var opin gestum og gangandi í húsi Tækniskólans, Fjölbreytt verkefni og mikil sköpun sem sjá má á nokkrum myndum.

Hönnun og nýsköpun á vorsýningu

Hönnun og nýsköpun á vorsýningu

Nemendur á Hönnunar og nýsköpunarbraut voru með sýningu á verkum vetrarins á vorsýningu.
Fjölbreytt verkefni og mikil sköpun sem sjá má á nokkrum myndum.

Hönnun og nýsköpun

Fjölbreytt hönnun og nýjar hugmyndir

Nemendur á Hönnunar og nýsköpunarbraut voru með sýningu á verkum vetrarins á vorsýningu.
Fjölbreytt verkefni og mikil sköpun sem sjá má á nokkrum myndum.

Útskriftarnemar í kvikmyndatækni héldu bíósýningu

Tækni og metnaður

Sýning á lokaverkefnum nemenda í kvikmyndatækni fór fram í Bíó Paradís.
Glæsileg lokaverkefnin sýndu frábæra færni og tæknikunnáttu nemanna fyrir fullum sal af fólki.

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

27. mars 2018

Nemendur á Hönnunar- og nýsköpunarbraut hanna forsíðu

Haldin var samkeppni um forsíðu fyrir Handbók kennara 2018-2019 á vegum Kennarasambands Íslands.
Ólavía Rún Grímsdóttir nemandi á Hönnunar og nýsköpunarbraut hlaut fyrstu verðlaun fyrir tillögu sína: "Að vökva huga og hjarta er kennarans sál og mannsins mál."

Lesa meira

Umsagnir

Sigurður sem útskrifaðist í vor er kominn í nám í Háskólanum í verkfræði.

Sigurður sem útskrifaðist í vor er kominn í nám í Háskólanum í verkfræði. "Fjölbreytnin í náminu er góður grunnur. Ég finn að ég stend betur að vígi en margir sem eru með mér í verkfræðináminu hér í háskólanum."

Elín Pálsdóttir nemandi á fataiðnbraut.

„Það er hægt að ná hverju sem er, bara ef viljinn sé fyrir hendi. Það var nákvæmlega það sem ég gerði þennan prufudag. Ég fékk já við mínum stærsta draumi“ segir Elín sem komst í starfsnám hjá draumahönnuðinum sínum.

Alþjóðlegt samstarf

Frábært tækifæri fyrir nemendur Tækniskólans

Nemendur og kennara fara reglulega til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun tengda námi þeirra í Tækniskólanum.

Ávinningur erlendra samskipta er að öðlast skilning í faginu á alþjóðlegum grunni og reynslu af því að búa og starfa á erlendri grund.

Nánar um alþjóðlegt samstarf

Félagslífið

Komdu og vertu með!

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans og hafa nemendur unnið hörðum höndum að því að efla félagslífið.

Í stórum skóla er mikilvægt að bjóða upp á fjölbreytt félagslíf og er það stefna NST og annarra nemendafélaga Tækniskólans.

Kynntu þér félagslífið